Rangfærslur

Ég verð að fá að leiðrétta það sem er farið rangt með í þessari frétt.

Í fyrsta lagi þá keyptum við Zdenek ekki húsið, það var stofnað samvinnufélag um verkefnið sem keypti húsið.  Þetta er ekki í fyrsta sinn sem farið er rangt með þetta, en ég held að fjölmiðlafólki finnist þetta hljóma einhvernvegin dramtískara að einhver klikkuð hjón kaupi frystihús.  

Í öðru lagi þá vann bæjarstjórnin hér í Fjarðabyggð að því að samvinnufélagið gæti eignast húsið, en það þurfti að fella niður skuldir sem á því hvíldu.  Bæjarstjórnin var hliðholl verkefninu og hefur stutt við það með ýmsum hætti.

Þetta er svona það helsta, pössum okkur næst að fá að ritskoða áður en birt er.

Rósa 


mbl.is „Brjálæði á einhvern hátt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Rósa Valtingojer

Höfundur

Rósa Valtingojer
Rósa Valtingojer
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband